Slide 1

Fjarðarbólstrun hefur framleitt lok á heita potta síðan 1995 og lagt mikla áherslu á vöruþróun.

.

Example Frame

Okkar verkefni

Lok á heita potta

Öll lok og yfirbreiðslur eru sérsniðin eftir máli, álagspunktar eru saumaðir tvöfaldir, fleiri en ein tegund af festingum eru í boði, á botninum erum við með sterkt pvc net sem gefur góða öndun þegar lokið er tekið af pottinum.

Hér er hægt að velja liti

Hér er hægt að velja lit, um nokkra liti er að velja og jafnframt eru leiðbeiningar um hvernig við mælum lok eða svuntu, við getum líka séð um það fyrir þig sé þess óskað.

Kerrur og sandgryfjur

Efnin sem við erum með hafa verið notuð í lokin okkar og á sandgryfjur frá upphafi og hefur reynslan af þeim verið góð. Vinyllinn sem er ofan á lokunum er til í nokkrum litum.

Viðgerðir á lokum

Við komun á staðinn til að meta viðgerðir sé þess óskað, mælum fyrir nýjum lokum og yfirbreiðslum á potta , sandkassa og kerrur, eða þú kemur með málin sjálfur.

Traust þjónusta

Áralöng reynsla

Erum á facebook: Lok á heita potta
Sími 561-4188 / 840-0339
pontun@fjardarbolstrun.is
Flatahraun 29, 220 Hafnarfjörður